Hvaða eignir eiga bankarnir og hvað ekki?

Ég vildi gjarnan fá svör við spurningum um hverjir eiga ákveðin fyrirtæki.  Hvað fluttist frá gömlu bönkunum yfir í nýju ríkisbankana ?

Hver er í dag eigandi að eftirtöldum fyrirtækjum:  Eik fasteignafélagi, Lýsingu, SP-fjármögnun, Glitni fjármögnun, Intrum, Momentum, Reiknistofu bankanna, Valitor (Vísa Ísland), Borgun, Europay sem og þó nokkrum öðrum fjármálatengdum fyrirtækjum sem annast fjármálaþjónustu og/eða innheimtuþjónustu og voru að meira eða minna leyti í eigu "gömlu" bankanna.

Hvaða eignir og skuldir komu úr "gömlu" bönkunum yfir í þá "nýju" ?  Hvernig er með húsnæðið þar sem bankarnir reka sín útibú og/eða höfuðstöðvar - Hvaða félög eiga þær eignir ?

Ef gömlu bankarnir eiga ofangreind fyrirtæki.  Hvernig verður þá sölu á hlut þeirra háttað ?  Hverjum gefst kostur á að kaupa og verður þetta til sölu fljótlega eða eftir að bankarnir fara endanlega í gjaldþrot og þá selt út úr þrotabúunum ?

Hvernig er með eignarhluta bankanna gömlu í allskonar fyrirtækjum út í atvinnulífinu ?  Hver er staða þessarra fyrirtækja gagnvart sínum eigendum ?


mbl.is Ísland leitar til Norðurlanda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Áhugamaður um fréttir

Höfundur

Fréttahaukur
Fréttahaukur
Höfundur er áhugamaður um málefni líðandi stundar og finnur oft hjá sér löngun í að tjá sig um fréttir og blogg annarra um fréttirnar
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Útsýni
  • Þingvellir
  • Vigelandsparken
  • Við herflugvöll
  • Jökulsárlónið

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband