25.1.2008 | 11:00
Pálsmessa
Því miður er ekki víst að þessi gamla vísa eigi vel við í dag. Vonandi er þá að hin gamla þjóðtrú í kringum þennan dag rætist ekki.
Ef heiðskýrt er og himinn klár,
á helga Pálusmessu,
mun þá verða mjög gott ár,
mark, skalt taka á þessu.
Fólki til huggunar sem trúir á þetta er rétt að benda á að fylgjast vel með veðri 2.febrúar sem er "kyndilmessa" en um þann dag eru til 2 vísur sem sérstaklega taka til veðurfars og spár um framhaldið. Gaman væri ef einhver myndi hvernig þær vísur eru og sendi mér.
http://www.almanak.hi.is/rim.html
![]() |
Fólk haldi sig heima |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Áhugamaður um fréttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.