30.12.2007 | 12:07
Það er eitthvað mikið að Bandaríkjamönnum.
Hvert er heimurinn að fara ? Má ekkert lengur ? Verða skáldsögur bannaðar fyrir næstu jól ? Þarf að hætta framleiðslu Hollywoodmynda nema þær séu byggðar á sönnum atburðum ?
Var þetta heimildaritgerðarsamkeppni byggð á lífsreynslu þátttakanda ? Varla! Allavega var þarna um að ræða 6 ára barn og börn hafa mikið hugmyndaflug.
Það má líka lesa úr fréttinni að ritgerðin hafi ekki verið verðlaunin fyrir gæði heldur vegna þess að þetta átti að hafa gerst í Írak.
Hvaða fáránlega frétt kemur næst frá USA ?
Falsaði fráfall föður í ritgerðarsamkeppni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Áhugamaður um fréttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ritgerðin í heild sinni er svona:
“My daddy died this year in Iraq. I am going to give mommy the Angel pendant that daddy put on mommy when she was having me. I had it in my jewelry box since that day. I love my mommy.”
Og keppnin gekk út á að gefa einhverjum krakka alveg einstaka upplifun. Og þetta er nú ekki nein svakaleg ritgerðarsmíð, en það er nokkuð augjóst að hún vann vegna þess að hún "náði" inn til þeirra sem dæmdu keppnina, náði bara inn til þeirra á fölskum forsendum.
Þetta hefur heldur ekkert með hugmyndaflug barnsins að gera, þar sem að móðir stelpunnar samdi efnið.
Þannig að þetta er "ritgerð" frá fullorðnum einstakling skrifuð af 6 ára krakka.
Jónatan (IP-tala skráð) 30.12.2007 kl. 14:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.