25.8.2007 | 17:52
Bubbi er góður
Bubbi var, er og verður góður. Aldrei verið óumdeildur, sér í lagi fyrir það sem hann lætur út úr sér á milli lagi á tónleikum. En hann er ekki eini tónlistarmaðurinn í heiminum sem gerir slíkt. Við þurfum ekki að vera sammála manninum. En flestir geta verið sammála um það, að á öllum þeim fjölda hljómplatna sem komið hafa út með tónlist hans þá er mikið af mjög góðri tónlist og lögum sem lifa. Kóngurinn toppaði á afmælistónleikunum í fyrra þann 06.06.06. og það væri gaman að sjá marga af yngri tónlistarmönnum leika þetta eftir þegar þeir ná fimmtugsaldri. Ég held áfram að hlusta á tónlist Bubba og diskar með honum eru velkomnir á mínu heimili.
Ný plata væntanleg frá Bubba Morthens | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Áhugamaður um fréttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.